A A A

Valmynd

Söfnunin Börn hjálpa börnum

| 07. maí 2013
Síðastliðnar þrjár vikur hafa nemendur í 6. bekk tekið þátt í söfnun fyrir hjálparstrarf ABC og söfnuðu alls 41.588 kr.
Þeir nemendur sem tóku þátt í söfnuninni voru: Bríanna Jewel Johnson, Daníel Freyr Newton og Stefán Snær Ragnarsson.

Þetta er 16. árið í röð sem ABC hjálparstarf stendur fyrir slíkri söfnun og í gegnum árin hafa íslensk börn safnað fé fyrir skólabyggingum, heimavistum, húsgögnum, námsbókum, skólamáltíðum og stuðningi við fátæk börn. Í ár verður safnað fyrir brýnustu nauðsynjum á heimavistum og skólum ABC m.a. skólabókum fyrir fátæk börn í Pakistan og byggingu heimavistar og skóla fyrir götubörn í Kenýa.

Við þökkum öllum þeim sem gáfu í söfnunina. 

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Nóvember 2023 »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nćstu atburđir