A A A

Valmynd

Smiđjur - ţemadagar

| 20. október 2011
Ţessar dömur ćtla ađ taka ţátt í smiđjum á ţemadögum :)
Ţessar dömur ćtla ađ taka ţátt í smiđjum á ţemadögum :)
Þemadagar í Grunnskólanum á Hólmavík verða í næstu viku - á miðvikudag, fimmtudag og föstudag 26.-28. október nk.

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sjö smiðjur:
1. Ljósmyndarallý,
2. Prjónað af hjartans list,
3. Tónlistarsmiðju,
4. Freestyle-danssmiðju,
5. Smíðasmiðju,
6. Skrautskrift
7. Sögur, leikrit og ljóð.

Nemendur fá valblöð heim með sér í dag, fimmtudaginn 20. október, þar sem hver og einn nemandi velur sér þrjár smiðjur og fer í eina smiðju á miðvikudegi, aðra smiðju á fimmtudegi og þriðju smiðjuna á föstudegi. Vinsamlega skilið valblöðum til umsjónarkennara á morgun, föstudaginn 21. október. Á þriðjudaginn 25. október, fá nemendur upplýsingar og skipulag um alla þrjá dagana með sér heim. Í hverri smiðju eru hópstjórar (2-3 starfsmenn) sem vinna við sömu smiðju alla þrjá dagana og halda utan um nemendahópinn sem heimsækir smiðjuna hvern dag.

Með von um skemmtilega smiðju-þemadaga!

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Desember 2024 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nćstu atburđir