A A A

Valmynd

Skólastarf eftir páska - gildandi sóttvarnareglur.

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 05. apríl 2021
Kennsla í Grunn- og tónskóla hefst að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 6. apríl klukkan 8:30 skv. stundaskrá.
Starfið í leikskólanum  hefst að morgni sama dag.

Gefin hefur verið út reglugerð um skólastarf með takmörkunum. Reglugerðin gildir til 15. apríl.

https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Rg%20um%20takm%c3%b6rkun%20%c3%a1%20sk%c3%b3lastarfi%20vegna%20fars%c3%b3ttar_hreint%20lokaskjal.pdf

 
Leikskólar

  • Engin fjölda- eða nálægðartakmörkun gildir um börn á leikskólaaldri.
  • Hámarksfjöldi fullorðinna er 20 manns í rými, en starfsmenn mega fara milli rýma.
  • ​Starfsfólk skal virða 2 metra fjarlægðarreglu sín á milli en nota grímu ella.  
  • Viðburðir eru heimilir í skólastarfinu með þátttöku nemenda og starfsfólks en engum utanaðkomandi.
  • Foreldrar og aðstandendur skulu ekki koma inn í skólabyggingar nema brýna nauðsyn beri til og skulu þá nota andlitsgrímu.

Grunnskólar

  • Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkun og grímuskyldu.
  • Hámarksfjöldi starfsmanna er 20 manns í rými og þeir mega fara milli rýma.
  • Starfsfólk skal virða 2 metra fjarlægðarreglu sín á milli og gagnvart nemendum en nota grímu ella.
  • Viðburðir eru heimilir í skólastarfinu með þátttöku nemenda og starfsfólks en engum utanaðkomandi.
  • Hámarksfjöldi nemenda í rými er 50 og blöndun milli hópa innan sama skóla er heimil.

Tónlistarskólar

  • Halda skal 2 metra nálægðartakmörkun milli starfsfólks og nemenda. Annars skal nota grímur sé þess kostur.
  • Hámarksfjöldi nemenda í rými er 50 börn á grunnskólaaldri.
  • Viðburðir eru heimilir fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri með sömu skilyrðum og gildir um skólastarf þeirra.
  • Einstaklingar fæddir 2004 eða fyrr mega vera að hámarki 20 saman í rými og blöndun er heimil.
  • Um viðburði fyrir einstaklinga fædda 2004 fer eftir ákvæði um sviðslistir í reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Maí 2024 »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nćstu atburđir