A A A

Valmynd

Samspilsdagar í Tónskólanum

| 18. október 2010
Þessa vikuna, 18. - 22. október, fara fram samspilsdagar í Tónskólanum en samspilsdagar eru orðnir fastur liður í starfsemi skólans og byggir framkvæmdin á aðalnámskrá tónlistarskóla þar sem hvatt er til samspils af ýmsum gerðum og stærðum í starfsemi tónlistarskóla.

Á föstudag var nemendum afhent skipulag þar sem fram kemur hópskipting og sá tími sem hverjum hóp er ætlaður í vikunni. Nemendur í 1. - 4. bekk mæta fjórum sinnum í vikunni hálftíma í senn en nemendur í 5. - 10. bekk hittast fjórum sinnum í eina klukkustund í senn. Tónfræði felliur niður þessa viku og nemendur mæta eingöngu í samspilstíma sem þeim eru ætlaðir.


Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Mars 2024 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nćstu atburđir