A A A

Valmynd

Nýr kennari

| 25. nóvember 2013

Kristjana Eysteinsdóttir hefur verið ráðin til starfa við grunnskólann. Kristjana tekur við umsjón í 5. bekk af Sóley Ósk sem er á leið í fæðingarorlof um næstu mánaðamót. Kristjana mun hefja störf nú í vikunni.
Tvær umsóknir bárust um starfið.

Kristjana hefur starfað áður við skólann  en hún er grunnskólakennari að mennt. Þekking og reynsla Kristjönu mun nýtast vel í þessum nemendahóp en Kristjana kenndi einmitt þessum sama nemendahóp þegar þau voru í 3. bekk.


Við bjóðum Kristjönu velkomna til starfa.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Mars 2023 »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nćstu atburđir