A A A

Valmynd

Nöfn á rými og stofur skólans

| 06. september 2011
Upp hefur komið sú skemmtilega hugmynd að velja nöfn á rými og stofur skólans. Vilji er til þess að velja nöfn tengd náttúrunni, kennileitum og örnefnum á og við Hólmavík. Umsjónarkennarar vinna með sinn hóp og munu kalla eftir hugmyndum sem fara svo í sameiginlegan hugmyndapott skólans. Gaman væri ef nemendur myndu ræða þetta við foreldra, forráðamenn, ömmur, afa, frænkur og frænda heima og fá hjá þeim hugmyndir að nöfnum. Öllum áhugasömum er velkomið að senda inn hugmyndir á netfangið hildur@holmavik.is Nöfnin verða svo kynnt hér þegar þar að kemur.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Apríl 2024 »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nćstu atburđir