A A A

Valmynd

Litlu jól, stofujól, jólafrí og upphaf skóla 2024.

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 19. desember 2023
Litlu jól, stofujól, jólafrí og upphaf skóla 2024.

19. desember - Litlu jól í félagsheimili klukkan 13:00-15:00. Leikin og sungin atriði verða á sviði og gengið í kringum jólatréð og sungin jólalög. Jólasveinarnir mæta. Auk þess er uppstillt sýning á líkönum og niðurstöðum skólaþings úr verkefni um Draumaskólann og tækifæri gefst til að kynnast hugmyndum nemenda. Skólaakstur verður að loknum litlu jólum klukkan 15:00. Frístund tekur þátt í litlu jólum til 15:00. Öll velkomin á litlu jólin. 
20.desember - Stofujól klukkan 11:00 - 12:00. Hvert stig heldur stofujól á sínum stað, umsjónarkennarar hafa sent út nánari tilhögun. Að stofujólum loknum hefst jólafrí nemenda.

3. janúar 2024 hefst kennsla að loknu jólafríi, skv. stundaskrá.

Starfsfólk Grunnskóla óskar ykkur öllum gleði, friðar og góðra stunda um jól.

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Apríl 2024 »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nćstu atburđir