A A A

Valmynd

Göngum í skólann

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 16. september 2015
Átakið Göngum í skólann er hafið. Segja má að margar flugur séu slegnar í einu höggi vegna þess að Norræna skólahlaupið er hlaupið í dag 16. september á degi náttúrunnar. Hlaupið verður um Borgirnar og um leið leystar nokkrar þrautir sem tengjast náttúrunni. Í boði er að fara 2,5 - 5 og 10 km. Engin tímataka er í gangi en hver keppir við sjálfan sig og miklu máli skiptir að svara sem flestum spurningum rétt á þrautablaðinu. Næstu daga verður sitthvað gert sem tengist hreyfingu, við fáum góða gestakennara og nemendur á hverju stigi skipuleggja hreyfingu fyrir aðra nemendur og starfsfólk.
http://www.gongumiskolann.is/

Í næstu viku höldum við áfram að ganga í skólann, hreyfa okkur og taka á móti góðum gestum en þá tekur skólinn þátt í hreyfivikunni Move Week. 
http://moveweek.eu/

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Mars 2024 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nćstu atburđir