Rýmingaráætlun Lækjarbrekku
1. Ef brunaboði fer í gang fara starfsmenn deildar og safna saman og telja börnin, bíða frekari fyrirmæla.
2. Leikskólastjóri lætur vita um ástand og hringir í 112, lætur kalla út skólabíl.
3. Starfsmenn deilda aðstoða börnin út og telja börnin.
4. Leikskólastjóri er síðastur út og tekur viðveruskrá með sér.
5. Söfnunarstaðir: A: Bragginn
B: Sandkassinn
6. Leikskólastjóri telur börnin á söfnunarstað.
7. Starfsmenn aðstoða börnin við að komast í skólabíl, nærliggjandi hús ef kalt er í veðri.


Uppfært 29.sept.2017

Vefumsjón