Um grŠnfßnann

Leikskólinn Lækjarbrekka hefur verið partur af grænfánaverkefni Landverndar (Skólar á grænni grein) frá árinu 2014.
Leikskólinn hlaut grænfána 1 vorið 2015 og vorið 2017 fékk leikskólinn grænfána 2 sem þýðir að við höfum staðið okkar plikt sem umhverfisleikskóli.
í starfi leiksklólans er lögð á hersla á að samþætta skólanámskrá og umhverfismál og vinna þannig að bættum umhverfisþáttum í leikskólanum, sem vonandi skilar sér út í samfélagið.
Lesa má nánar um Grænfánaverkefnið á vef landverndar http://graenfaninn.landvernd.is/ 
Þau þemu sem leikskólinn hefur unnið með eru; úrgangur og orka. Nú í haust hefst vinna við nýtt þema sem nefnist átthagar, en þar eru markmiðin að kynna átthaga og nærumhverfi fyrir börnunum.  Auk þess að vinna að átthagaþema, þá verður haldið áframa að vinna með orku, úrgang og endurvinnsluhugtökin hér í leikskólanum.

GrŠnfßninn

Vefumsjˇn