Viđhorfskönnunin komin á heimasíđuna

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 23. apríl 2013
Viðhorfskönnunin sem gerð var meðal foreldra barna á Lækjarbrekku í mars síðastliðnum er nú aðgengileg hér á heimasíðunni. Hægt er að finna hana undir síðunni, Leikskólinn okkar. Einnig er hægt að sjá þar eldri viðhorfskönnun sem gerð var meðal foreldra leikskólabarna í mars 2009. 
Við viljum þakka foreldrum kærlega fyrir þátttökuna.  
Vefumsjón