Vasaljósadagur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 15. janúar 2015
Í dag lékum við okkur með ljós og skugga. Allir voru með vasaljós og voru ljósin slökkt í leikskólanum. Leikskólinn tók á sig aðra mynd og það var mikil gleði í hópnum. Skriðið var í gegnum göng með ljósin og leitað að týndum hlutum. Einnig var prófað að lýsa í gegnum mismunandi litað plast til að sjá hvernig ljósið breyttist.

Vefumsjón