Útskriftarferđ

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 30. maí 2014
Í dag fóru elstu nemendur Leikskólans í útskriftarferð.
Þau skoðuðu kotbýli kuklarans í Bjarnafirði.  Skelltu sér í gullaleit í fjörunni. fóru í sund á Drangsnesi og fengu sér að borða á Malarkaffi.  Þau enduðu svo á að skoða grásleppuslægingu í Drangi og hún amma Sunna sýndi þeim handtökin og það sem var inni í grásleppunni.  Sumum fannst nú reyndar alveg nóg um.
Það var mikið grin og gaman í þessari ferð.
Vefumsjón