Útskrift 5 ára hóps.

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 22. maí 2017
þann 19. maí fór útskrift 5 ára hóps leikskóla Lækjarbrekku fram í Hniðju.
útskriftarnemendurnir fluttu ásamt Aðalbjörgu kennara leikritið Kiðlingarnir 7  fyrir gesti og gekk það príðis vel.
nemendur leikskólans sungu svo nokkur leikskólalög.
útskriftarnemendurnir fengu skírteini og ferilmöppu afhenda við hátíðlega athöfn. 
í næstu viku er stefnt að útskriftarferð hópsins
Myndir af útskriftinni eru komnar í albúm á myndasíðunni.
Vefumsjón