Ţorrablót

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 25. janúar 2013
Langborđ í Dvergakoti
Langborđ í Dvergakoti
« 1 af 4 »
Í dag er bóndadagur og af því tilefni héldum við á Lækjarbrekku þorrablótið okkar. Börnin voru búin að skreyta hjálma sem þau settu upp og svo fengum við að bragða á alls kyns þorramat. Misjafnt var hvað hver lét ofan í sig af góðgætinu en öllum var boðið að smakka.
Marteinn Aldar og Guðný komu með dásemdar hákarl að heiman og buðu öllum að fá sér. Kærar þakkir fyrir það. :)
Vefumsjón