Takk fyrir

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 11. apríl 2014
Góðan og glaðan daginn.
Þetta er síðasti vinnudagurinn minn hér á Lækjarbrekku
og vil ég þakka kærlega fyrir samveruna. Þessi tími hefur verið virkilega
lærdómsríkur og gefandi fyrir mig. Skemmtileg börn og áhugasamir starfsmenn og foreldrar.
Alma kemur síðan aftur til vinnu þriðjudaginn 15. apríl og bjóðum við hana innilega velkomna til starfa.
Kærar kveðjur Sirrý
Vefumsjón