Sveitaferđ

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 21. maí 2013
Á fimmtudag og föstudag næstkomandi munum við skella okkur í árlega heimsókn til Siggu og Ragga á Heydalsá.
Upplýsingar um hverjir fara hvorn daginn eru á auglýsingatölfu í leikskólanum.
kv. Hlíf
Vefumsjón