Sólmyrkvinn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 23. mars 2015
Við létum sólmyrkvann þann 20. mars ekki framhjá okkur fara. Börnin á eldri deildinni fóru í útiveru á meðan að sólmyrkvinn stóð yfir. Þau léku sér á lóðinni og kíktu á sólina við og við til að fylgjast með breytingunum. 

Vefumsjón