Skólamjólkurdagurinn 24. september

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 24. september 2014
Í dag var 14. alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. 
Á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum ,,holl mjólk og heilbrigðir krakkar".
Af því tilefni var börnunum boðin skólamjólk að drekka í síðdegiskaffinu. 
Vefumsjón