Skógarkubbar

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 08. september 2014
Við vorum að taka í notkun nýja kubba. Börnin komust strax upp á lag með að nota þá og þessar fínu byggingar litu dagsins ljós. Flottir krakkar. :)
Vefumsjón