Piparkökubakstur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 05. desember 2013
Nú er desember genginn í garð og þá umbreytist starfið hjá okkur hérna á Lækarbrekku.  Við fáumst við allskonar jólaföndur, syngjum jólalög og lesum jólabækur. 
í gær og í dag vorum við að baka og skreyta piparkökur, og í dag fara börnin með afraksturinn heim.
Vefumsjón