Öskudagur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 14. febrúar 2018
Í dag er öskudagur!
Börn og starfsfólk leikskólans klæddu sig upp í tilefni dagsins og héldu skemmtilegt öskudagspartý í leikskólanum. Hér var sleginn köttur úr tunnunni en það tók dágóðan tíma þar sem Alma notaði límbandið heldur frjálslega ;) 
Allir fengu snakk og saltkringlur og þeim yngstu var boðið að fá ávaxtaskvísur. 

Við fengum líka skemmtilegar heimsóknir frá ýmsum furðuverum sem flökkuðu um bæinn og sungu fyrir góðgæti. 


Vefumsjón