Öskudagur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 18. febrúar 2015
Í dag er Öskudagur og við héldum ball. Húsið fylltist af furðuverum sem dönsuðu ógurlega. Þegar dansinum lauk var kötturinn sleginn úr tunnunni. Upp úr hádegi fóru að streyma að fleiri furðuverur sem glöddu okkur með söng og fengu popp að launum. 
Skemmtilegur dagur með skemmtilegu fólki. :)
Vefumsjón