Öskudagsgleđi

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 13. febrúar 2013
« 1 af 4 »
Í dag hefur verið mikið um að vera hjá okkur á Lækjarbrekku. Börn og starfsfólk kom ýmist á náttfötum eða í grímubúningum í leikskólann. Haldið var ball og dönsuðu bæði stórir og smáir auk þess sem að kötturinn var sleginn úr tunnunni.
Einnig höfum við verið svo heppin að fá í heimsókn til okkar alls konar syngjandi furðuverur!!
Vefumsjón