Nýtt netfang

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 16. janúar 2014

FORELDRAR ATHUGIÐ !
 
Heilbrigði og velferð er þemað nú í janúar og er liður í námskránni okkar að virða og vernda náttúruna.
Því viljum við biðja ykkur að drepa á bílunum þegar þið komið / sækið barnið á leikskólann.
Einnig hefur borið á því að gleymst hefur að loka hliðum.
 Ef þið viljið breyta vistunartímanum vinsamlegast  látið vita í síðasta lagi á morgun föstudaginn 17. jan.
Hægt verður að kaupa 15 mínútur í kringum heilu tímana
og er gjaldið á mánuði fyrir auka 15 mínútur 675 kr.Nýtt netfang leikskólans er :

leikskoli@strandabyggd.is

og leikskolastjori@strandabyggd.is

Vefumsjón