Nýr starfsmađur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 28. janúar 2013
Benjamín Páll hefur verið ráðinn til starfa á Lækjarbrekku. Vinnutíminn hans er frá 8:00 til 13:00. Fyrstu vikurnar leysir hann Gunnu Möggu af í eldhúsinu en hún er farin í 5 vikna leyfi. Að þeim tíma loknum fer Benjamín að vinna í Tröllakoti.
Við bjóðum hann hjartanlega velkominn til starfa.
Vefumsjón