Nýbygging í leikskólanum

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 08. apríl 2013
Í dag hefur verið mikið um að vera í Dvergakoti. Okkur áskotnaðist heljarinnar stór pappakassi sem börnin, ásamt Jóhönnu, eru búin að breyta í ljómandi fínan kofa. Búið er að skera út bæði glugga og hurð og mála hann að utan. Eins og gefur að skilja eftir slíkar framkvæmdir eru þeir vinnuglöðustu með aðeins öðrum lit en þegar þeir fóru að heiman í morgun!!
Frábært framtak :)
Vefumsjón