NorrŠni strandhreinsunardagurinn

Leikskˇlinn LŠkjarbrekka | 27. aprÝlá2018
Í tilefni af norræna strandhreinsideginum sem er laugardaginn 5. maí fóru börnin í Dvergakoti ásamt kennurum sínum í Kópnesfjöru að týna rusl. Afrakstur ferðarinnar var fullur poki af alls kyns hlutum sem þau fóru með í leikskólann. Þar var farið yfir ruslið og það flokkað og sett í endurvinnsluna. 
Vefumsjˇn