LÝfshlaupi­ 2013

Leikskˇlinn LŠkjarbrekka | 01. marsá2013
Nú er vinnustaðakeppninni í Lífshlaupinu nýlokið fyrir árið 2013. Strandabyggð lenti í 4. sæti sem sveitarfélag, en innan sveitarfélagsins tóku þrír vinnustaðir þátt. Það voru Grunnskólinn á Hólmavík, Þróunarsetrið og Leikskólinn Lækjarbrekka. Innan sveitarfélagsins varð starfsfólk leikskólans í fyrsta sæti, Þróunarsetrið í öðru og Grunnskólinn á Hólmavík í því þriðja. Leikskólinn varð í 85.sæti vinnustaða með sama starfsmannafjölda af 165 sem tóku þátt.
Vefumsjˇn