Leikskólastarf ađ loknu sumarleyfi

Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir | 05. ágúst 2022

Leikskólinn Lækjarbrekka verður opnaður klukkan 11, mánudaginn 8. ágúst að loknu sumarleyfi. Vel hefur gengið að manna stöður í skólanum og starfsfólk hlakkar til að hitta börnin og hefja starfið.
Tölvupóstur með nánari upplýsingum hefur verið sendur til foreldra sem við biðjum að láta vita ef börnin verða í fríi áfram eða  einhverja daga.  
Leikskóladagatalið 2022-2023 má finna hér.
Vefumsjón