Leikskólabörn nema dans

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 24. mars 2017
Í vikunni 20. - 24. mars kom Jón Pétur danskennari og kenndi tveimur elstu árgöngum (2011 og 2012) leikskólans dans. Gaman er að segja frá því að allir nemendurnir tóku þátt í námskeiðinu og stóðu sig rosalega vel. Á fimmtudaginn var svo uppskera erfiðisins þar sem danssýning fór fram í íþróttamiðstöð Hólmavíkur.
Krakkarnir og leiðbeinendur skemmtu sér mjög vel. 

Vefumsjón