Kirkjufer­

Leikskˇlinn LŠkjarbrekka | 23. desemberá2014
Á aðventunni fórum við í heimsókn í kirkjuna, þar voru sungin jólalög og hlustað á sögu. Vegna ófærðar í götunni fengum við skólabílinn til að keyra okkur í kirkjuna því erfitt hefði verið að fara fótgangandi upp brekkuna.
Stundin í kirkjunni var vel heppnuð og skemmtileg og viljum við þakka séra Sigríði fyrir að taka svona vel á móti okkur.
Vefumsjˇn