Jólahúsiđ 2013

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 16. desember 2013
« 1 af 3 »
Í dag fór 5ára hópur sinn árlega jólaseríurúnt.  Við skoðuðum  jólaljósin á Hólmavík og sáum margt mjög fallegt.  Fimmára hópur ákvað að jólahúsið 2013 væri Snæfell.  Það sem Elfa og Úlfar voru ekki heima í dag látum við þau fá viðurkenninguna sína þegar þau koma heim.
Vefumsjón