Hreyfivika UMFÍ

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 01. júní 2017
fleiri myndir er ađ finna á myndasíđu leikskólans.
fleiri myndir er ađ finna á myndasíđu leikskólans.
Leikskólinn Lækjarbrekka hefur verið virkur þátttakandi í Hreyfiviku UMFÍ þessa vikuna.
Við leggjum enn frekari áherslu á hreyfingu þessa viku en ella.
Meðal þess sem við höfum gert þessa vikuna er að fara út í leiki, tekið nokkra göngutúra og haldið útidiskó í garðinum. í vikunni löbbuðu börnin einnig upp á sjúkrahús og sungu lög fyrir íbúana og starfsfólkið þar.
Starfsfólk hefur einnig verið hvatt til að mæta gangandi eða hjólandi í vinnuna.
Esther Ösp tómstundafulltrúi kom við hér í vikunni og færði öllum nemendum leikskólans "buff" merkt hreyfivikunni og börnin eru sérlega ánægð með það.
Það er svo gott að hreyfa sig!
Vefumsjón