Heimsókn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 13. nóvember 2014

Í dag fóru nemendur Dvergakots að heimsækja heimilisfólk sjúkrahússins á Hólmavík. Farið var í hífandi roki og vorum við viss um að á einhverjum tímapunkti myndum við fjúka út í loftið. 

Þegar á sjúkrahúsið var komið sungu börnin af krafti fyrir íbúana og ætluðu aldrei að vilja hætta. Það var alltaf eitt lag eftir sem þurfti líka að syngja.
Ferðin var ánægjuleg og stefnt verður á að fara aftur að mánuði liðnum.

Vefumsjón