Grillhátíđ

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 20. júní 2014
Í dag var haldin Grillhátíð á Lækjarbrekku. Hátíðin var vel sótt og gekk ljómandi vel. Það rigndi á okkur til að byrja með en svo brast á með sólskini. Allir borðuðu hamborgara og fengu svo kökubita á eftir. Kærar þakkir fyrir samveruna í dag :)
Vefumsjón