Góđar gjafir

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 15. október 2018
« 1 af 2 »
Í síðustu viku komu félagar úr Lionsklúbbi Hólmavíkur færandi hendi. Þeir afhentu leikskólanum gjöf frá Menntamálastofnun sem ætlað er að efla vinnu með læsi. Gjöfin samanstendur af nokkrum léttlestrarbókum, stafaspjöldum, hreyfispili, tónlistarleikjum og tveimur veggsjöldum. 
Við þökkum Menntamálastofnun og Lionsklúbbi Hólmavíkur kærlega fyrir þessa gjöf.
Vefumsjón