Gleđilegt nýtt ár

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 02. janúar 2014
Börn, foreldrar og aðstandendur !
Við viljum þakka ykkur fyrir gamla árið og óskum ykkur öllum velfarnaðar á því nýja.
Janúarmánuður verður helgaður Heilbrigði og velferð hér á Lækjarbrekku.
Elstu börnin á Tröllakoti fara í íþróttir með þeim eldri á fimmtudögum.
Við auglýsum betur á töflunni hvernig við ætlum að útfæra næsta mánuð.

Vefumsjón