Gjaldskrá frá 1. janúar 2014

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 10. janúar 2014
Foreldrar athugið tekin hefur verið í gagnið ný gjaldskrá frá 1. janúar 2014 og felst hún m.a  í því að gjald er tekið fyrir 15 mínútur fyrir 8.00 og eins 15 mínútur eftir kl 16.00. Þeir foreldrar sem þurfa að nýta sér þann tíma eru beðnir að hafa samband við leikskólastjóra fyrir 20.janúar n.k.
Ný gjaldskrá finnst undir liðnum Hagnýtar upplýsingar.
Vefumsjón