Fyrsti GrŠnfßni LŠkjarbrekku

Leikskˇlinn LŠkjarbrekka | 19. maÝá2015
Föstudagurinn 15. maí var stór dagur á Lækjarbrekku. Skólinn fór í úttekt hjá Landvernd og stóðst með stakri prýði og fengum við okkar fyrsta Grænfána afhentann samdægurs. Í vetur höfum við unnið með þemað ,,úrgangur" og lögðum áherslu á endurnýtingu, bætta endurvinnslu innanhúss og söfnun lífræns úrgangs. Næsta vetur verður haldið áfram með sömu verkefni auk þess sem við bætum við þemanu ,,orka".

Við óskum leikskólanum, börnunum, starfsfólkinu og samfélaginu til hamingju með þennan áfanga!!


Vefumsjˇn