Frábćrar móttökur.

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 02. desember 2015
Í dag þegar við komum á leikskólann mættu okkur þessir yndislegu karlar.  Við vitum ekkert hvaðan þeir koma, en þeir vöktu svo sannarlega kátínu þeirra sem gengu hér um.   Bestu þakkir til þess eða þeirra sem gáfu okkur svona flotta snjókarla og bestu kveðjur frá öllum á leikskólanum.
Vefumsjón