Föndurdagur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 10. desember 2013
Í dag var föndurdagur á leikskólanum.  Pabbar og mömmur og afar og ömmur komu of föndruðu með börnunum sínum.  Það var mikið glimmerað og límt og skreytt.  Allir fengu sér svo piparkökur og kaffi .
Fleiri myndir eru í myndaalbúmi.
Vefumsjón