Fjölmenningardagar

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 04. nóvember 2013
Þessi vika er fjölmenningarvika hjá okkur á Lækjarbrekku.  Á þriðjudag ætlum við að fræðast aðeins um þýska menningu og syngja þýsk lög og fá eitthvað þýskt að borða.  Á miðvikudag fræðumst við um Litháenska menningu, söngva og mat.  Á fimmtudag mun það sama eiga við um Alsírska menningu og á föstudaginn beinum við sjónum að Íslandi.  
Þessa daga munum við sem sagt syngja á ýmsum tungumálum og skemmta okkur saman.

Vefumsjón