Dagur náttúrunnar

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 16. september 2013
Í dag 16.september er dagur náttúrunnar.  Í tilefni dagsins var farið í gönguferð að leita að haustlitunum í náttúrunni og tína laufblöð og blóm til að nota í föndur. 
Vefumsjón