Dagur íslenskrar tungu

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 15. nóvember 2013
« 1 af 4 »
Á morgun 16.nóvember er dagur íslenskrar tungu.  Í dag ákváðum við að halda upp á daginn og þau Jón Alfreðsson og Aðalheiður Ragnarsdóttir komu til okkar og lásu sögurnar um Búkollu og um Fóu og Fóu feykirófu.  Svo sungum við öll saman vísurnar um hann Gutta.
Það var mjög gaman hjá okkur og allir hlustuðu mjög vel á sögulesturinn og tóku þátt í söngnum
Við þökkum þeim Jóni og Heiðu kærlega fyrir komuna og lesturinn.
Vefumsjón