Dagur íslenskrar tungu

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 16. nóvember 2012
Teddi les fyrir krakkana
Teddi les fyrir krakkana
« 1 af 2 »
Í dag höldum við upp á dag íslenskrar tungu. Við fengum 3 unga menn úr 10.bekk grunnskólans í heimsókn og lásu þeir sögur fyrir börn og starfsfólk.


Hann Teddi las fyrir eldri börnin söguna um Gilitrutt og þeir Fannar og Gummi lásu fyrir yngri börnin söguna um geiturnar þrjár.

Við kunnum þessum heiðursmönnum bestu þakkir fyrir komuna og lesturinn.

Vefumsjón