Dagur íslenskrar náttúru

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 19. september 2014

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september fór allur hópurinn í Tröllakoti í vettvangsferð. 

Í ferðinni var margt skoðað og gleymdu börnin sér við að rannsaka það sem finna má í náttúrunni. Einnig vakti það mikla gleði þegar uppgötvuðust hænur í næsta nágrenni. 
Þegar heim var komið fengu börnin sér ávaxtabita úti. 

Vefumsjón