Brallađ í fataklefanum

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 27. mars 2013
Í leikskólanum er hægt að bralla ýmislegt. Þær stöllur Sigríður Sól og Amira Linda voru að leika saman í fataklefanum. Skyndilega greip þær mikil þörf að leggja sig aðeins og hófust þær handa við að búa sér til mjúkt bæli til að kúra í. Það þarf ekki alltaf teppi og dýnur til að láta fara vel um sig. :)
Starfsfólk Tröllakots fékk svo að spreyta sig á að koma fötunum aftur til síns heima.
Skemmtilegt uppátæki og mikil gleði!!
Vefumsjón