Bókavík

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 21. nóvember 2014
Í dag höfðum við opið hús og lásum ljóð.
Við umbreyttum Álfakoti í draumakot með ljúfri lýsingu og gjörning á myndvarpa.
Börnin voru mjög heilluð af gjörningnum og vilja gjarna aftur hafa svona flott í Álfakoti.
Hérna fylgja nokkrar myndir frá viðburðinum.
Vefumsjón