Bleikur dagur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 16. október 2015
Þema dagsins er bleikt. Bæði börn og starfsfólk skartaði bleikum fötum og skarti í dag. Í morgunmatnum var boðið upp á bleikan hafragraut og bleika mjólk á eldri deildinni og vakti það mikla gleði hjá mörgum. 
Einnig var föndrað svolítið í dag og var föndurefniviðurinn að sjálfsögðu bleikur.


Vefumsjón